Í ólgusjó

Þegar yfirborði tifinningalegrar vitundar í tjáningu veður ekki náð vegna rökhugsana hefur sjálfhverfan tekið stjórn tilverunnar sem virkur þátttakandi í félagslegum veruleika.

Upplifun tilfinninga verður þannig að ölduróti með djúpum dölum og toppum, þar sem tilfinningarnar brotna á endanum eins og brim við grýtta strönd í formi reiði, missis og sorgar.

Þráhyggjan felst í ásókninni í félagslegan samanburð, sem viðheldur neikvæðum tilfinningum, og er takmarkandi vegna endalausra efasemda um eigin stöðu og getu.

Farvegur þannig hugsana kaffærir ítrekað möguleika hjartans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kærar þakkir fyrir þessi vísdómsorð.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 27.4.2022 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband