Neistinn

Hjartað geymir lykilinn að fjölvíddinni. Þar er segulorkan, sem virkjar ímyndunaraflið, orka þess er kjarni tilverunnar. Það sameinar líkama og hugsun innsæi sálarinnar.

Hjartað hefur samskiptin við alheiminn, neisti þess er miðpunktur persónulegar upplifunar. Það er miðdepill sköpunargáfunnar og miðillinn sem tjáir anda okkar í þessum heimi.

Hjartað slær fyrir tilstilli eilífs neista alheimsins sem hreinsar hugsanir og umbreytir tilfinningalegri reynslu. Og þegar við gerum eitthvað með hjartanu verður það einstakt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband