25.4.2022 | 06:10
Kulnun
Það að komast af hefur orðið að verkefni daglegs lífs. Félagslegri stöðu er þröngt skorinn stakkur sem markar reynslu og upplifun.
Ógreinanleg öfl skilyrða stöðu vitsmuna- og tilfinningalegra viðbragða í gegnum samkeppni, ótta og eigingirni, sem blindar sýn á hina sönnu hugsjón.
Hluti af sjálfinu er drepið daglega með því að tortryggja getu í hugarstríði við að geta ekki lifað og dafnað á eigin forsemdum í samfélagi við aðra.
Þetta dregur úr mætti þess upplýsta huga, sem má finna í hjartanu, og að endingu lokar það fyrir traustið á innsæi sálarinnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.