Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Þakkir
Kæri Magnús, Þakka þér fyrir hnitmiðaðar upplýsingar til okkar hinna. Ég les það sem þú skrifar - og stundum skrifar þú blogg um akkúrat það sem ég er að hugsa daginn áður ;-) Ég er að útbúa heimasíðu sem mun heita Lífshamingjan - og bendi jafnframt á að það þurfi bara að taka ákvörðun, s.s. er okkar val. Það er gott að geta leitað í þinn fjársjóð og vísað á þín innlegg. Þú ert að leggja þung lóð á hamingjuvogarskálar heimsins. Takk, takk Jóhanna
Jóhanna Magnúsdóttir, fim. 23. des. 2010