30.4.2022 | 19:06
Fjölvíddin
Besta lýsingin á því hvað fjölvídd merkir er að finna í sálinni. Hlutverk samstillts líkama, huga, hjarta og innsæis á sér síendurteknar birtingarmyndir í daglegu lífi.
Þegar eðlishvatir og rökfesta eru alls ráðandi, rofnar sambandið við hjarta og anda. Þráhyggjan verður innrætt tilveru.
Sálin er tengingin við alheiminn og hvernig á að umbreyta félagslegum veruleika, sem gefur fyrirheit um uppfyllt markmið tilverunnar.
Þegar ljós sálarinnar skín, er forlögunum leift að skapa hið óútreiknanlega. Þar býr möguleikinn á að verða andleg vera sem býr yfir mannlegri reynslu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.