Ás

Ás

Ás – Ansuz; ábending, bođberi, innsći, málsnilld, samskiptahćfni. Rúnin ás hefur vafist fyrir mörgum, hún er samt talin bera í sér guđlega tengingu viđ Óđinn ćđstan gođa sem hafđi til ađ bera gáfur, ţekkingu, rök og málsnilld. Rúnin felur í sér ţrjú megin hugtök; visku, samskiptahćfni og innblástur og er ţví talin forspá guđlegrar leiđsagnar. Undirtónn ţessarar rúnar er ađ taka á móti og ţiggja; skilabođ, ábendingar eđa gjafir. Getur einnig faliđ í sér siđblindu ţar sem beitt er brögđum sem leiđa til misskilnings blekkinga og lyga. Óđinn var mikill, en óútreiknanlegur guđ sem hafđi alltaf sína eigin áform.

Völuspá áss; hugsanlega er ţetta tákn breytinga. Nýtt líf hefst međ nýjum samböndum, óvćntum tengslum sem beina okkur á nýjar brautir. Rúnin ás er einnig kennd viđ ós, ósinn er stađur ţar sem tveir heimar mćtast međ endalokum og nýju upphafi. Leitađu ţekkingar og vertu tilbúinn ađ fórna einhverju fyrir hana, Óđinn fórnađi auganu í stađinn fyrir viskuna úr Mímisbrunni og hékk níu nćtur á lífsins tré til ađ öđlast ţekkingu rúnanna. Hćfileikar ţínir munu blómstra ef ţú beitir ţeim međ ţekkingu og andagift. Beittu tungunni og innsćinu til ađ bćta stöđu ţína og til ţess ađ láta í ljós vilja ţinn og skođanir.

Loka annmarkar áss; misskilningur, blekkingar, hégómi. Varast skal málglađa loddara, erfitt getur reynst ađ greina á milli visku eđa flárćđi sem stafar af valdagrćđgi og leiđir til misbeitingar valds.

Rúnin ás hljómar bókstafina A – Á , frumefni loft, pólun karl, steinn jaspis, rún Óđins og Loka.

Óss er aldingautur

og Ásgarđs jöfur

og Valhallar vísi

Júpíter oddviti


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband