Jörđ

Jörđ II

Jörđ – Jera; tímamót, uppskera, frjósemi. Jörđ bođar góđan árangur og á ţađ viđ öll áform og framkvćmdir. Jörđ er rún árs og friđar, hringferils jarđarinnar í kringum sólina. Rúnin stendur fyrir ferli ţar sem réttar tímasetningar og skipulag eru grundvöllur árangurs. Hringrás árstíđanna á lítiđ skylt viđ klukku ţó hún tengist tíma, sá tími á samleiđ međ andardrćtti jarđar, hrynjanda svefns og vöku, rökkurs og dögunar, sem eru sömu lögmál veita ađgang ađ frjósemi jarđar. Náttúran hefur sinn hátt á, ţar sem ekkert verđur ţvingađ fram. Breytingar til hins betra virđast oft léttvćgar, en verđa samt jafn óhjákvćmilega og ferđ jarđarinnar í kringum sólina.

Völuspá jarđar; ţú stendur á tímamótum, sérđ árangur erfiđis ţíns og hugar ađ nćstu skrefum. Hringrás jarđar hvetur ţig til bjartsýni og ráđleggur jafnframt ţolinmćđi, ţví allt tekur sinn tíma. Sýndu fyrirhyggju og skipuleggđu tímasetningar, lykilorđ ţessarar rúnar er eitt ár ţá getur uppskeran hafist. Viđleitni ţín mun koma í veg fyrir stöđnun og verđa ađ veruleika í hringrás alheimsins, ţar sem allt hefur sinn tíma. Jörđ skýrir spakmćli á viđ "Fari svo sem fara vill“, "Eins og ţú sáir, svo skalt ţú uppskera", og "tíminn lćknar öll sár". Tímamörk í takti viđ hringrás jarđar kalla fram ţađ besta í ţér og hvetja til vaxtar umfram núverandi getu, til ađ grípa til ađgerđa ţegar tíminn er réttur.

Loka annmarkar jarđar; forđastu átök minnugur ţess ađ sá vćgir sem vitiđ hefur meira. Láttu ekki minniháttar ósigra villa ţér sýn ţegar ţađ eru ađeins skyndileg stóráföll sem geta komiđ í veg fyrir uppskeru.

Rúnin jörđ hljómar bókstafina J – Y, frumefni jörđ, pólun karla og kona, steinn karneol, rún Freys og Freyju.

Ár var alda

ţar er Ýmir byggđi

var-a sandur né sćr

né svalar unnir

jörđ fannst ćva

né upphiminn

gap var Ginnunga

en gras hvergi

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband