Vernd

Vernd II

Vernd – Wunjo; gleđi, ljós, ţćgindi, rún ţess sem ber ávöxt. Vernd er rún Freyju og ţeirrar hagsćldar sem hún stendur fyrir, rúnin tengist umbun, tilfinningu um gćsku og ánćgju viđ ađ ná farsćlum ávinningi, og fullkomnum árangri. Rúnin getur einnig gefiđ til kynna umsnúning af einhverju tagi, yfirleitt til hins betra. Vernd ber međ sér viđurkenningu á verđleikum, og velgengni kemst í fastar skorđur. Hún er rún lausna en ekki vandamála, rún frjósemi og unađar umfram allt annađ. Rúnin inniheldur vissuna um ađ allt fari vel, einnig náiđ samstarf og félagsskap viđ annađ fólk.

Völuspá verndar; erfiđleikarnir eru liđnir hjá og jákvćđ umskipti eiga sér stađ í lífi ţínu. Ţú uppskerđ árangur og virđingu og ađ vissu leiti ertu kominn til sjálfs ţín. Hamingjan er ţín ef ţú ert tilbúin til ađ međtaka hana. Til ađ hamingjan endist verđur hún ađ byggja á heiđarleika. Ađ fela sannleikann er ađ fela hamingjuna. Leitađu ađ ţví sem er gott og rétt, og gćfan mun fylgja í kjölfariđ. Sú breyting sem vćnst var á sér stađ og nú geturđu notiđ blessunar hennar, hvort sem hún var í formi efnahagslegs ábata eđa auknum skilningi ţínum á eigin ţörfum. Fagnađu breyttum ađstćđum.

Loka annmarkar verndar; forđastu óraunsći, öfgar og óhóf. Hafđu hemil á löngunum og beindu ţeim í réttan farveg.

Rúnin vernd hljómar bókstafinn V, frumefni vatn, pólun karl, steinn demantur, rún Freyju, Frigg og Óđins.

Eldur er bestur

međ ýta sonum

og sólar sýn

heilyndi sitt

ef mađur hafa náir

án viđ löst ađ lifa


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband