25.10.2010 | 07:36
Bođberi ljóssins.
Sérhver bođberi ljóssins hefur einhvern tíma veriđ hrćddur viđ ađ láta ljós sitt skína.
Sérhver bođberi ljóssins hefur einhvern tíma logiđ eđa svikiđ.
Sérhver bođberi ljóssins hefur eignađ sér eitthvađ sem var ekki hans.
Sérhver bođberi ljóssins hefur vorkennt sér af léttvćgum ástćđum.
Sérhver bođberi ljóssins hefur stundum gert sér grein fyrir ađ hann var ekki bođberi ljóssins.
Sérhverjum bođbera ljóssins hefur mistekist í sinni andlegu viđleitni.
Sérhver bođberi ljóssins hefur sagt já ţegar hann vild hafa sagt nei.
Sérhver bođberi ljóssins hefur sćrt einhvern sem hann elskar.
Ţađ er vegna alls ţessa sem hann er bođberi ljóssins, vegna ţess ađ hann hefur gengiđ í gegnum allt ţetta og hefur ekki ennţá misst sjónar á ţví ađ verđa betri en hann er. -Paulo Coelho.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.