Mason

Hér hafa verið settar inn glósur úr grúski í því efni sem hefur nýst mér til sáluhjálpar. Þær eru vistaðar hér til áminningar um mikilvægi þess sem ég hef orðið áskinja og væri mér sönn ánæga ef þessir punktar gögnuðust öðrum á einhvern hátt.
Glósur þessar eru skrifaðar undir áhrifum "sækjast sér um líkir" eða það sem á ensku kallast "Law of Attraction". Eins má hér finna skrif undir áhrifum frá búddisma, norrænni goðafræði og að sjálfsögðu Jesú Kristi.