Draumheimar.

Heimurinn sem við upplifum þegar við eru vakandi og heimurinn sem við upplifum í draumi svefns eru mög svipaðir, báðir eru upplifun okkar innra sjálfs.  Ef við viljum halda því fram að draumaheimurinn sé óraunverulegur þá verðum við jafnframt að halda því fram að heimurinn í vöku sé óraunverulegur, og ef við viljum halda því fram að vökuheimurinn sé sá raunverulegi, þá verðum við jafnframt að halda því fram að draumaheimurinn sé raunverulegur. 

Einu munurinn á þessum tveimur tilverustigum er að draumurinn verðir til vegna næmni óþekktra stöðva hugans á meðan vökuheimurinn verður til í okkar stóra heildar huga.  Draumheimurinn varir einungis jafnlengi og draumurinn, að sama skapi endist vökuheimurinn einungis jafnlengi og vökuástandið varir.  Þegar við deyjum hættir vökuheimurinn að vera næmur og heimurinn sem við höfum upplifað hverfur.   Heimurinn sem önnur skynjun mun samt halda áfram að vera til, en okkar persónulegi heimur mun hverfa eins óafturkallanlega og draumur í svefni næturinnar. 

Transform your life / Kelsang-bhudda bls.247.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband