Tómleg iđja

Samfélagsmiđla veruleikinn er tálsýn. Um er ađ rćđa rökfrćđilega vélmennsku sem ćtlađ er ađ dreifa athyglinni; halda henni ţannig upptekinni og hefta sköpunargáfuna. Um leiđ leggja grundvöll ađ rafrćnum veruleika.

Allir fćđast einstakir, -skapandi á sinn tilfinningalega og vitsmunalega hátt. Innrćting samfélagsins heftir ţennan skapandi kraft og takmarkar upplifun ímyndunaraflsins međ  straumi einskyrsverđra upplýsinga.

Margir gera sér ekki lengur grein fyrir hver er tilgangur tilverunnar. Ţau eru orđin svo fá tćkifćrin í nútímasamfélagi til ađ láta ljós sálarinnar skína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband